Hann átti einmitt að verja þennan hluta, þegar enginn var að fylgjast með nýtti hann tækifærið sjálfur og stökk yfir, sem náðist á mynd :) Var í Berlín í fyrra vor. Mæli með Mauer Museum sem er rétt hjá Check Point Charlie. Mikið um alls konar flótta leiðir. Sorglegt og skemmtilegt í senn