Já, núna skil ég hvað þú ert að reyna að fara. Og ég held ég þurfi að benda á dálítið. Mér finnst eins og þú talir svolítið mikið um dauðann á spiritískann hátt. Þ.e. eins og dauðinn sé eitthvað, eins og dauðinn sé fyrirbæri sem kemur. Dauðinn er meira eins og myrkrið. Það kemur ekki myrkur, myrkur er það sem við köllum fjarveru ljóss. Sama á við um dauðann, dauðinn er í raun ekki fyrirbæri, hann er fjarvera fyrirbæris. Rétt eins og svartur er ekki litur heldur fjarvera lita og trúleysi er...