Enginn glatast vegna þess að hann trúir ekki á Krist Markúsar guðspjall, 3 kafli, vers 28-29 28Sannlega segi ég yður: Allt verður mannanna börnum fyrirgefið, allar syndir þeirra og lastmælin, hve mjög sem þeir kunna að lastmæla, 29en sá sem lastmælir gegn heilögum anda, fær eigi fyrirgefningu um aldur, hann er sekur um eilífa synd." Ég er ekki ræningi, morðingi né nauðgari… samt hafa þeir betri séns á að komast til himna en ég. Þú hefur kannski heyrt talað um The Blasphemy Challenge...