Það kom ekki fram, það er hins vegar það sem er að gerast í Norður Kóreu, varðandi það svar. Vissulega þröngvaði ríkið banka til að lána til þeirra sem ekki gátu borgað, betra hefði nú verið að hafa bara íbúðalánasjóð í algjörri ríkiseign heldur en að þröngva einhverjum.Hvað með að bankar fái bara sjálfir að meta hverjum þeir treysta fyrir láni? Hins vegar er upphaf krísunnar þegar fólk missir traust, það gerðist þegar bankar fóru að blanda saman áhættumiklum skuldabréfum og áhættuminni...