Fyrst við sjáum illa í vatni ætli fiskar sjái þá ekki illa á yfirborði? Þegar ég opna augun í vatni er eins og ég sé verulega nærsýnn, væri hægt að fara í einhversskonar laseraðgerð sem strekkir hornhimnuna þannig að ég sjái betur!