Þetta átti nú að vera svona rhetorical question, þ.e. spurning sem maður ætlast ekki til þess að fá svar við. Mér finnst bara fyndið hvað það er það er búið að krefjast mikilla aðgera, sérstaklega síðastliðin ár, um að laga hlutfall kvenna og karla, þegar að það kemur síðan í ljós að konur geta alveg unnið efstu sætin eins og karlar. Síðan kemur aðgerðin sem átti að hjálpa konum, kynjakvótinn, og vinnur gegn þeim á Alþingi þar sem núna er minna framboð af konu á alþingi, þökk sé kynjakvóta...