Var að spá hvað hugum þætti kjörstjórnarskrá. Ég myndi vilja, í þessari forgangsröð:

-Aðskilnað ríkis og trúfélaga
…því það er brandari að hafa þessi tengsl.
-Persónukjör
…til að hægt sé að kjósa vanhæfar manneskjur af þingi.
-Þrískiptingu ríkisvalds
…því í augnablikinu virðist ein stofnun fær um að smíða lög, setja þau, og svo gott sem dæma um þau.
-Fjarlægja forseta
…því hann er gagnslaus, nema ef komið verður á forsetaræði.

Þetta er það helsta sem mér dettur í hug í augnablikinu. Hvað segið þið?