Ég man eftir Cecil! Ég man bara ekki allt úr honum, og ég held nú ekki að þeir gætu hafa sæst, það hefði áreiðanlega eitthvað komið fram hvernig þeir urðu óvinir aftur, þeir verða ekki bara allt í einu óvinir eftir að þeir sættast! Ég er ekkert að bakka út úr þessu, fíflið þitt! Ég stend fast á mínu, hinn var bara miklu kurteisari og skemmtilegri en þú, hann var ekki með þennan helvítis hroka. Og, ég man eftir þó nokkrum þáttum með honum, ég hef bara ekki séð þá alla nýlega, heimskinginn þinn.