Þetta hjálpar þessu fólki líklega að lifa af. Alveg eins með og rækta t.d minka og drepa þá bara til að fá feld þegar við höfum ull til að klæðast. Minkar og refir eru líka vanalega brenndir eftir að það er búið að taka feldinn af þeim. Finnst þér kanski líka að það ætti að banna minka/refa ræktun?