Hvernig var árið 2006? Eitt af bestu árum lífs mín, allavega miðað við 2005 sem var án efa versta ár lífs míns, þó að 2006 hafi átt sín sorglegu móment var það mjög gott þrátt fyrir það. Hvað fannst þér fyrirsjáanlegast á árinu? Að ég kláraði Grunnskóla. Hvað kom mest á óvart? Hvernig í anskotanum mér tókst að fá 6 í stærfræði á samræmdu, það var sjokk, hélt að ég myndi falla. Hvað breytti lífi þínu á árinu? Ummmm… þessi er erfið, Að ég byrjaði í nýum skóla. Hver var skandall ársins 2006?...