Þetta fer mjö í taugarnar á mér, og í raun er þetta flokkun eftir tónlistarsmekk og fatasmekk, sem mér þykir afar asnalegt. En samt geri ég nú þetta sjálf þegar ég er að lýsa manneskjum, gerir það allt eitthvað mikið auðveldara. nema vinir mínir, eða ekki allir, vita ekki hvað emo er, þannig ég nota emo voða lítið.