Góður punktur, en þarna ertu nú samt aðalega að tala um tískuna, hvað með hljómsveitir eins og AFI, Thursday, Taking back sunday, Fall out Boy, Birght Eyes, Dashboard Confessional, Deathcap for cutie, þetta eru allt hljómsveitir sem flokkast undir þennan emo stíl og allt hljómsveitir sem eru stofnaðar á undan MCR fyrir utan Fall out boy. Einnig myndi ég flokka 30 seconds to mars undir þennan emo stíl tískulega séð þó kannski ekki tónlistarlega séð.