Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Fátækir riddarar (1 álit)

í Matargerð fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Hæ, þetta er þvílíkt góð uppskrift, en það er frekar langt síðan ég gerði þetta síðast svo þið verðið bara að prófa ykkur áfram. Auk þess eru hérna örugglega fullt af villum, bæði stafsetningavillum og eitthvað varðandi matargerð, (ég er ekki mjög sleip í henni) en ég vona að þetta verði samþykkt. Skítaköst vinsamlegast afþökkuð en endilega seigið mér til ef það er eitthvað sem stenst ekki í uppskrftinni. Þið byrjið á að hita pönnu. Svo hrærið þið saman hráu eggi og svona hálfum til einum...

Hvaða dverg heldur þú mest uppá í Hobbitanum? (0 álit)

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum

Lucas (7 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Dó hann? :(

Tolkien (0 álit)

í Tolkien fyrir 19 árum, 8 mánuðum
þetta er málverk eftir Alan Lee af trjáskegg.

Hvaða hundar eru sætastir? (0 álit)

í Hundar fyrir 19 árum, 8 mánuðum

Mark Evans og ...?... 1. kafli (16 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hæ, ég og Catsara13 og Sungirl ákváðum að gera spuna um Mark Evans, þó að það sé næstum búið að sanna að hann hafi ekkert með næstu Harry Potter bækurnar að gera. Fyrst var honum hafnað , aðalega vegna of margra stafsetningavillna, en vonum að hann komist inn núna. Anyway…hér kemur þá áhugaspuninn, við vonum að hann fái góðar viðtökur! 1.Kafli “Mark, Mark! Vaknaðu…” honum var ýtt óþægilega til í rúminu. Hann sneri sér við í svefnrofanum og leit í björt, blá augun á litlu systur sinni, Katie....

On tree hill (5 álit)

í Sápur fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hæ, ég horfði (eiginlega óvart) á einn þátt fyrir nokkrum dögum, en hef aldrei séð neinn áður, svo ég var að pæla hvort einhver gæti sagt mér um hvað þeir væru, hvernig þeir byrjuðu og kannski sýningartímana því klukkan var næstum orðin tólf þegar þessi þáttur var sýndur og það var endursýning. Vona að einhver geti svarað mér<br><br><b>Kv: unnurgk</

Spurningar úr Fönixreglunni (9 álit)

í Harry Potter fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hérna eru “nokkrar” spurningar úr Fönixreglunni sem ég bjó til fyrir löngu og setti á heimasíðuna mína, en þar svaraði enginn svo ég var að vona að hérna mundi einhver svara þeim. 1.Hvað skrifaði Dumbledore í öskrarann til Petuniu? 2.Hvaða hefð komst á hjá Black-ættinni að undirlagi Elladoru ,,frænku”? 3.Hvað hét bróðir Rodolpusar Lestrange? 4.Hvað var Arabella Figg að gera þegar hún varð vitni af vitsuguárásinni? 5.Hvað sgði Hemione að Umbridge væri að tala aðallega um í ræðunni sinni í...

Harry Potter og fylgd Fönixins -annar kafli (9 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Hæ, það er komið framhald af sögunni, annar kafli, eins og þið sjáið… 2. kafli -spoiler “Æi, ég nenni ekki að segja frá þessu öllu saman, þið getið gert það!” sagði frú Weasley ólundarlega. Harry horfði spenntur á systkinin og Hermione. “Sko,” tók Ginny til máls. “Þú veist, Charlie, bróðir okkar, er í Rúmeniu að rannsaka dreka?” “jamm, ég á víst að vita það.” sagði Harry og beið eftir framhaldi. “ En núna ætlar hann að koma til Bretlands til að vinna fyrir Regluna!” Harry varð orðlaus, ef að...

Harry Potter og fylgd Fönixins (15 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Hæ, ég var að gera svona fanfic, og ég vona að ykkur þyki það flott, segiði bara til um það þegar þið eruð búin að lesa… 1.kafli – spoiler Harry hrökk upp við hátt, vanþakklátt væl í Hedwig. Hann reisti sig upp til hálfs í rúminu, og kom þá auga á eitthvað grátt, loðið fyrirbæri sem flögraði um herbergið með samanvafið bókfell bundið við annan fótinn. Harry greip Grísling þegar hann flögraði yfir rúminu hans, og reindi að losa bréfið með miklum erfiðismunum á meðan uglan hoppaði til og frá í...

Neville... (7 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Ég var að spá hvort að Harry og Lúna og Neville verði ekki aðeins nániri eftir þetta sem gerðist með Sirius? Sérstaklega Harry og Neville, þar sem þeir þekkjast betur og hatast útí sömu manneskjuna (þ.e.a.s Bellatrix). Ég er að meina, skrifast á í sumarfríum og þannig. Hvað haldið þið?

Kennarar (1 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Hæ, veit einhvr hver kenndi Hermione muggafræði, og kennir henni fornar rúnir?? Plízzz svarið ef að þið vitið það!!!!!

Bara vona... (14 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum
Ég vona að Harry deyi ekki í sjöndu bókinni, það passar bara ekki, ég meina, það væri varla hægt að skrifa endirnn á bókinni eftir dauða hans, og ef bókin myndi bara enda á,,Voldemort reisti sig upp á hnén eftir fallið, bræðin skein úr augum hans og hann hálf hvíslaði af æsingi, samt þannig að það heirðist um allt rjóðrið, ,,Avara kedavra!“ og Harry sá þetta blindandi græna leiftur sem lenti beint á brjóostkassanum, og svo var allt svart.” Voða vel skrifaður endir eitthvað!? En hvað segið...

Spá... (16 álit)

í Harry Potter fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var að spá í einu, og vona að einhver getur svarað mér… en JKR er búin að segja að Peter Pettigrew hafi verið í Griffindor, en er það ekki alveg staðfest að allir dráparar Voldemorts hafi verið úr Slytherin?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok