Ég reyndar á mann, en það sem ég hrífst af og hreifst af hefur alltaf verið smá feimni, sakleysi og þegar strákurinn er svolítið lokaður. Ég leita aðallega að félagsskap og manneskju sem ég get hlegið með og getur rætt málin í góðu. Kaldhæðni er líka góð, peningavit er góður + en fyrst og fremst verður hann að hafa smá vit í kollinum og vera skynsamur. Hann verður kannski ekki en allt þetta er góður + og þetta er það sem ég hrífst af. Hvað útlitið varðar þá er ég frekar fyrir “þykka” stráka...