Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

trinan
trinan Notandi síðan fyrir 20 árum, 2 mánuðum Kvenmaður
124 stig
Trínan

Undir 4ur augu (16 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þó að ég sé ekki alltaf mikið fyrir unglingabækur þá las ég þessa bók. Ég las þá fyrri, Svölustu 7una og líkaði mjög vel við hana. Mér fannst Svalasta 7an reyndar enda svolítið í lausu lofti, maður fékk ekkert að vita hvað hann myndi gera í sambandi við Álfheiði og Tinnu. Þess vegna greip ég bókina á bókasafninu strax og ég sá hana og fór að lesa. Þessi bók er um sömu aðalpersónur og sú fyrri, Jóel og vini hans. Jóel býr núna í Reykjavík og á þar nokkra góða vini, m.a. Daníel og Dóru Maríu....

Verkfall, það er öllum að kenna, nema....... (42 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég ætla bara að segja það að ég er búin að fá nóg af verkfallinu. Það er öllum að kenna nema krökkunum og foreldrum þeirra, en það eru þeir sem koma illa út úr þessu! Í morgun fór ég í skólann eins og margir aðrir grunnskólanemendur, tilbúin að allt komist loksins í skorður og við fáum að vera í skóla. Ég gekk upp að dyrunum, á seinustu stundu, en það var eitthvað öðruvísi en það átti að vera. Allir gengu frá skólanum og margir voru að fagna eða leita að vinum sínum. Ég gekk inn í skólann og...

Englar og djöflar, unglingar (33 álit)

í Bækur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Bókin Englar og djöflar eftir Dan Brown finnst mér alveg frábær! Ég rétt náði henni á bókasafninu í kópavogi og las hana í spretti. Flottur söguþráður, frábærar hugmyndir og endir sem enginn hefði búist við. Mér finnst hún ekkert á eftir da vinci lyklinum. Sagan gerist í Róm og er aðalsöguhetjan Robert Langdon sem er táknfræðingur. Bókin gerist öll á einum sólarhring, atburðarrásin er hröð og frekar flókin. Páfagarður kemur mikið við sögu og er mjög mikilvægur. Það er erfitt að skilja sumt í...

Of snemma? Jólastemning (23 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Jólaundirbúningurinn hérna á klakanum byrjar þónokkuð snemma finnst mér. Ég var þokkalega mikið fúl þegar jólaskrautið var að koma upp í kringlunni í kringum 20.október. Núna er ég þokkalega sátt, en það er náttúrulega komið miklu nær jólunum. Ég er byrjuð að kaupa jólagjafir og alles. Ég og vinkona mín vorum í verslunarleiðangri á laugardaginn. við töluðum mikið eins og stelpur ger og þar á meðal um jólaskraut og stemningu. Ég keypti líka jólagjafir. EN ég hefði ekki keypt þær ef ég hefði...

Grunnskólar, kennarar og laun (19 álit)

í Skóli fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Vá ég er svo ótrúlega ánægð að verkfallið sé kannski að klárast og vona að það verði ekki aftur eftir viku. Ég vona að samningarnir séu nógu góðir til að kennararnir samþykki. Nú verða allir grunnskólanemendur að vinna upp 6 vikur af vinnu og það getur haft mikil áhrif á skólan næstu árin jafnvel. Í skólanum mínum eru ferðir í dönsku, ensku, íslensku og stærðfræði. Ég er til dæmis í flugferð í stærðfræði sem er þannig að við vinnum 2 bækur á einu ári og verðum þess vegna komin byrjuð á...

Jólatré (11 álit)

í Hátíðir fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Jólatré eru orðin fastur liður í jólunum á Íslandi. Án þeirra væru jólin ekki eins. Jólatré eru mjög mismunandi að stærð og gerð. Persónulega finnst mér að jólatré eigi að vera ekta, stórt og þétt, með mikilli lykt. Það er bara einn galli við ekta tréin, þau fella svo barrið. Það þarf að sópa svona tvisvar á dag undan þeim svo að það líti ágætlega út í kringum þau. Það er líka annað sem ég er að pæla í sambandi við jólatré. Af hverju eru þau svona dýr? Það er kannski einhver ástæða fyrir því...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok