Feimni er mjög ill! Alla vegana, þá myndi ég reyna að byrja kannski smátt bara, tala kannski bara aðeins og svo kannski eftir smá tíma þá talarðu aðeins lengur og svo framvegis… Ég er mjög feiminn, þetta er bara það sem ég reyni að gera. Gangi þér vel með þetta mál ;)