Það er frekar algengt hjá mér að þegar ég verð hrifinn af manneskju þá verður skyndilega erfitt að tala við hana, jafnvel þó að maður hafi getað það frekar auðveldlega áður. Það verður allt svo asnalegt og ég fer að tala um e-ð leiðinlegt umræðuefni. Þó að ég viti ekkert hvað ég ætti að koma með inní umræðuna geri ég það samt bara af því að mig langar að tala við manneskjuna….og oftast er þetta frekar leiðinlegt umræðuefni.
Kannski smá hjálp til að laga þetta….jafnvel hugmyndir um umræðuefni ef að það er hægt?

Ég hugsa að þetta sé útaf því að ég spái of mikið í því hvað henni finnist um það sem ég segi…

E.S. þetta er mest allt MSN-samtöl =)
You slime