Okei…ég skil hvað þú átt við og hlusta alveg á þín rök en mig langar að benda á eitt þar sem að þú segir að það neyði mann enginn til þess að fara á kaffihús þar sem reykt er en það er samt líka þannig að það neyðir mann enginn til þess að fara að reykja. Þannig að það er nú eiginlega líka hægt að segja þetta við þá sem eru á móti þessu og segjast alveg hafa rétt til þess að reykja og að maður verði bara að fara eitthvert annað ef maður vill vera á reyklausum stað. Skilurðu hvað ég á...