AC/DC er hljómsveit sem maður hlustar á og finnst hún kannski alveg góð og þannig en svo fær maður algjört ógeð á henni og hlustar aldrei á hana aftur. Maður bara klárar sinn AC/DC skammt og manni langar ekkert í annan. Þannig er það alla vegana með mig og marga aðra sem ég þekki. Mín skoðun