Þegar ég var á Spáni flaug það alltíeinu inní hausinn á mér að finna nokkra hluti sem ég ætla að gera áður en ég dey og skella þeim í kork á sorpinu. Þetta eru samt bara 10 hlutir og ég vil endilega að þið nefnið líka 10 hluti sem þið ætlið að gera áður en þið deyjið. Svoooo….here it goes:


1. Semja heimsfrægt lag

2. Klæða mig í safaríföt og fara að veiða kókoshnetur í þeim. (Það var mikið rætt um þetta á Spáni)

3. Horfa á the Holy Grail með Kötu (Kaea)…(þetta er meira kannski svona einkahúmor en það er aukaatriði)

4. Renna mér niður Kínamúrinn á sleða 8-)

5. Finna upp aðferð til að búa til dredda þannig að það verði ekki svona mikið vesen og þannig að hægt sé að taka þá úr og hárið á mannig verði eins og það var áður en maður lét þá í =D

6. Fara á brimbretti í svona stórri öldu og mistakast það hrapalega að renna mér eftir henni

7. Fara til Hawaii

8. Feisa Huga(HerraFullkominn) svo illilega að hann getur ekkert sagt en ég get samt haldið áfram að feisa hann í drasl…….hefnd >:D

9. Hitta flóðhest með sterkar skoðanir á hlutunum =D (Þetta er alveg hægt…það eru þættir í Danmörku þar sem flóðhestur með sterkar skoðanir kemur við sögu. Þetta er leikinn þáttur)

10. Fara eitthvert uppí fjall til að læra að verða ninja. (Get reyndar líka farið í ninjaþjálfun hjá flóðhestinum með sterku skoðanirnar)

Þetta voru 10 af mínum hlutum og nú vil ég að þið gerið það sama þegar þið svarið korknum! :D
Það er hægt að gera allt sem ég sagði og þetta er ekki djók, ég ætla að gera þessa hluti :D


Víííí =D….I'm back!
You slime