hmmm…þegar ég var á Spáni fann ég fyrir þessu líka. Ef að það hefði ekki verið dýrt að hringja milli landa hefði ég örugglega hangið mikið í símanum mínum :). Eeeeeen…svo kom ég heim og það fyrsta sem ég gerði var að hlaupa í tölvuna. Þetta er skrýtin og ekki mjög skemmtileg tilfinning og já ég þekki hana nokkuð vel. T.d. er einn vinur minn í sveit og það er bráðum að koma mánuður síðan ég hitti hann og ég haf talað við hann tvisvar á þessum tíma. Ég get í alvöru talað ekki beðið eftir því...