Já, í fyrra kostaði 79 evrur í hátíðina (fyrir þá sem keyptu miða beint) og svo bættist við 15 Evrur í aukagjald fyrir rusl og það sem þeir kölluðu Full Metal Bag. Þetta kom ansi mörgum á óvart, því um var að ræða aukagjald, sem rukkað var á staðnum þegar maður kom og var skylda fyrir alla að borga. Þeir skitu svolítið á sig þá vegna þessa, en núna er s.s. búið að henda þessu gjaldi inn í verðið á miðanum, þó reyndar er búið að hækka það um 5 Evrur í viðbót… s.s. 99 Evrur. Það aftur á móti...