Það er eitthvað odd við hvað það má ekki minnast á Richard Dawkins, sem er ágætis karl, án þess að hópur kristinna ráðist á mann hrópandi niðurlægjandi orð sem eiga að benda til þess að allir þeir, sem finnast rök hans ágæt, séu aðhlátursefni eða, eins og hér, samkynhneigðir (sem að þér finnst eflaust rosalega fyndið enda má kannski ekki búast við öðru af kristnu pakki). Ég bara skil ekki hvað er svona hræðilegt við að rökræða trúarbrögð, þá er maður strax kallaður “jábróðir Dawkins” og það...