Nýlega hef ég verið að lesa óskemmtilegar athugasemdir misgáfaðra manna um tilvist guðs

sko málið er bara hvernig getur heimurinn verið svona perfect ef það er enginn guð? það hlýta allir sem eitthvað í kollinum hafa að átta sig á því að þetta gengur bara ekki upp.. ég meina, tökum dæmi, banani, hvernig stendur á því að þeir eru svona góðir á bragðið, falla vel í hendina og það er svo auðvelt að opna þá?

annað dæmi; appelsínur. hvernig stendur á því að þær eru svona kringlóttar og góðar?

(ég var að skoða myndbönd á youtube um þetta, og ég er alveg gjörsamlega sammála þessu)

nú ætla ég að spurja trú leysingja, HVERNIG getiði ekki trúað á guð???