ég hefði bara skapað ást, hamingju, gleði, nautn, vellíðan, og meiri ást Væri hægt að afgreiða allt þetta með orðinu amfetamín. Líf fullt af “hamingju” væri álíka innihaldslaust og líf manns sem gerir ekkert annað en að dópa. Eini munurinn væri sá að við fengjum okkar hamingju frá heilanum en hann keypti hana úti á götu. ég sé ekki tilganginn fyrir öllu því sem guð ákvað að skapa líka eins og illsku, óhöpp, reiði, hatur, illvirki, öfund, afbrygðisemi. Ef þú værir alltaf hamingjusamur þá...