Ef þú vilt halda áfram í sömu átt og Claymore þá lestu Berserk mangað, sem er meistaraverk (eða horfir á animeð, sem klárar ekki söguþráðinn og er ekki jafngott). Ef þú vilt frekar halda áfram í DB-pælingunum, sem mér finnst verða þreyttar og barnalegar, þá skellirðu þér í One piece eins og þessir ágætu menn hér mæla með. Sjálfur hætti ég alveg í því eftir að hafa horft á Bleach og Naruto.