Svona forrit eru yfirleitt kölluð DAW, eða Digital Audio Workstation. Garage Band er reyndar furðu öflugt forrit og það besta sem þú færð fyrir engann pening á makkanum. Hins vegar eru sterkustu hliðar þess sennilega í hefðbundari tónlist, popp, rokk og aukústík músík. Besta forritið fyrir byrjendur er svo Reason, en það er ekkert ódýrt, kostar 500$. Í þínum sporum myndi ég pæla minst í því hvort að forritið sé nýliðavænt, frekar velja eitthvað sem þú heldur að henti þér og sökkva þér ofan í...