Núna er þetta byrjað að fara í mig allt þetta sak um hax, þó einn í axis hafi haxað og axis ekkert gert í því þýðir það ekki að þeir haxi allir svo vil ég líka minna þig á skjalfta reglurnar 6. Endurteknar ásakanir um svindl, án áþreifanlegra sannana, eru bannaðar. Dæmi um sannanir eru skjáskot og demoupptökur af athæfinu. Stjórnenda er að vega og meta gögnin, og ákveða hvort ásakanir eigi við rök að styðjast, og bregðast við samkvæmt því. Hér eftir verður öllum póstum um hax án sannana...