Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

steini21
steini21 Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
878 stig

Re: Elasto Mania

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Tjah, bara fara nógu hratt og spyrna þér upp á afturhjólið þegar það kemur bunga við epli. Þarft að fara counter-clockwise til þess að ná efsta eplinu.

Re: Efnajöfnur

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já. Og þú skalt líka þaga yfir því bannsetti þrjóturinn þinn.

Re: Efnajöfnur

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei.

Re: Efnajöfnur

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Elena var ágætis kennari..

Re: Font!

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Phenix American?

Re: Gaur

í Grafísk hönnun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Augnbrúnirnar hans minna mig á Glitni. Flottur gaur.

Re: vá paranójd fólk..

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég hugsaðu akkúrat það sama þegar ég sá þetta.

Re: Spurning

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Skoðunum fávitra manna um flugvallarmál.

Re: 06.06.06

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Mhmm. Interesting.. Takk fyrir linkinn =)

Re: 06.06.06

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Lát heyra..

Re: Tu-95

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég var búinn að gleyma hvað ég elskaði þessa vél mikið ;)

Re: keppnirnar hættar?

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Það lítur út fyrir það.. slæmt mál.

Re: Málað með ljósi

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Canon eos 350d

Re: Málað með ljósi

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Í rauninni ekki. Takk samt ;)

Re: Stolnar kvikmyndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Margt. What's your point?

Re: Stolnar kvikmyndir

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
“ef maður pælir í því, þá mundi fólk líklega sjá miiikklu fleiri bíómyndir í bíó og leigja fleiri myndir ef að þessu væri ekki dreyft á netinu.” Ég skil ekki hvernig fólk fær þetta út..

Re: Hvað er þitt helvíti?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Tekur bara gemsann með í gröfina. Sumir gera það.

Re: hvað þýðir...?

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Orðabókin getur það LÝSINGARORÐ áberandi; alþekktur; efst á baugi; framstæðu

Re: Kostnaður flugnámsins

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
FÍ vélarnar eru ekki lélegar. Reyndu að taka því sem þú heyrir með gagnrýninni hugsun. FÍ eru með glæsilegustu 172 vélar landsins!

Re: "Foss"

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Shutter speed. Hvaða vél áttu?

Re: "Foss"

í Ljósmyndun fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hafa lágan lokunarhraða, og mjög stöðuga hönd / þrífót.

Re: "Nýjustu korkarnir."

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
En ekki hvað? Lárétta holu? ;)

Re: Flugvellir

í Hugi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Reykjavíkurflugbrautirnar eru 1627 metrar og 1457 metrar (þær sem er í notkun). Getur áreiðanlega mælt með Google Earth hvað Keflavíkurflugbrautirnar eru langar..

Re: Gin Zoom (DHV 2)

í Flug fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gaman að fá öðruvísi myndir.

Re: secondary mirror?

í Geimvísindi fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Heyrðu, fyrst að við erum Starhopper félagar ;) þá langar mig að benda þér á að skoða Júpíter áður en hann fer á suðlægri slóðir (við fáum ekki að sjá hann aftur fyrren eftir mörg ár)Hann kemur upp um tvöleitið í nótt og er mjög auðþekkjanlegur, afar bjartur, en frekar lágt á lofti. Ef það er skýjað (sem er liklegt) þá er hann að koma um þetta leiti upp næstu daga, kl 12-5 um nótt. Skemmtu þér =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok