Heyrðu, fyrst að við erum Starhopper félagar ;) þá langar mig að benda þér á að skoða Júpíter áður en hann fer á suðlægri slóðir (við fáum ekki að sjá hann aftur fyrren eftir mörg ár)Hann kemur upp um tvöleitið í nótt og er mjög auðþekkjanlegur, afar bjartur, en frekar lágt á lofti. Ef það er skýjað (sem er liklegt) þá er hann að koma um þetta leiti upp næstu daga, kl 12-5 um nótt. Skemmtu þér =)