Auðvitað. En ég hef bara kynnt mér Canon vélar, sem er afskaplega þröngsýnt af mér;) En svoa í alvörunni þá eru mun fleiri með Canon, þannig að það er rétt að redda sér hjálp eða fá svarað spurningu um vélina. Auðvelt að kaupa aukahluti, mikið framboð etc. En endilega skoðaðu samt alla möguleika!