ég var að fá starhopper 6 stjörnukíki í gær. ég var að klára að setja hann saman en mig vantar að vita hvað þetta secondary mirror er. þetta er svona lítið stykki og þar sem ég er ekki mjög sleypur í enskunni þá sögðu bæklingarnir mér lítið. þannig að veit einhver hvað þetta er?