30d er stærri, með auka hjól að aftan, stærri skjá, þyngri og betur byggð(sterkari). Myndgæðin eru algerlega þau sömu, eins og þú sagðir sjálfur. Þú verður sjálfur að gera upp við þig hvort peningurinn þarna á milli sé of mikill eða ekki. Það væri þá hægt að fjárfesta í betri linsum ef þú ferð ódýru leiðina. Eins og þú kannski veist þá skiptir linsan meira máli en vélin, það skiptir ekki máli þótt þú kaupir dýrustu vélina á markaðinum, myndirnar verða jafn slæmar á flestum vélum ef 18-55...