Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stebbi67
stebbi67 Notandi frá fornöld Karlmaður
18 stig

Re: rtcw 2

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Það eru minnst tvö til þrjú ár í hann :(

Re: HJÁLP !!!!!!!!!!1

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki hvort að þið séuð að grínast en hérna getur þú náð í nýjasta driverinn fyrir skjákortið þitt elsku karlinn minn : http://www.nvidia.com/content/drivers/drivers.asp Þú verður svo að velja “Graphics Driver” í fyrsta glugganum, “Geforce and TNT2” í miðglugganum svo verður þú að velja stýrikefið sem þú ert að keyra og ýttu svo á Go takkann.

Re: et myndin

í Wolfenstein fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Alveg óbbó flot mar. mother fu…., mother fu…. músíkin er allveg óbbó leiðinleg mother fu…., mother fu….

Re: Doom 3 grafíkvélinn

í Quake og Doom fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Geforce FX5500 is what is wrong. ( Áttir þú ekki við FX5600? ).

Re: Doom 3 grafíkvélinn

í Quake og Doom fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Vælu kjóar. Keyrir bara fínt á minni vél : 2500+ prescott ( overclockaður til 2175 MHz ) ATI Radion 9800 pro 1 Gb minni 333 MHz AMD 2500+ prescott er ódýr, ég mæli með honum.

Re: Upp með CoD

í Call of Duty fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Ég gerðist nú djarfur og keypti leikinn um leið og hann kom út og var þá nýbúinn að berjast í gegnum Wolfenstein. Ég verð nú að viðurkenna að ég spila enn þá Wolfenstein ET minnst einu sinni í viku. Cod er með mun betri 3D mótor en Wolfenstein og grimma grafík. Minn maður hoppaði náttúrulega beint inn í MP en gafst fljótlega upp. Ég byrjaði inn á einhverju borði þar sem ég barðist af gríðarlegri hörku með mínu liði, hafði náttúrulega ekki hugmynd um hvað markmiðið var á borðinu, en bara...

Re: Djöfull er þetta frábært!

í Danstónlist fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Það er bara þannig með ykkur þarna heima á klakanum, þið þurfið alltaf að borga meira fyrir minna. Grátsorglegt en staðreynd. Ég held að það breytist ekki mikið næstu 300 árin.

Re: Borð fyrir 12 manns

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég fann þessi sem eru alveg frábær Townsquare http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file.info?ID=20194 Cathedral http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file.info?ID=28267 Resurrection http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file.info?ID=19128 Það má líka alveg skoða þessi : Xlabs www.gerald.at/mapping Riverwar http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file.info?ID=18560 Flughafen http://returntocastlewolfenstein.filefront.com/file.info?ID=18054 Stonehenge King Of...

Re: Call of Duty: United Offensive

í Call of Duty fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Fínt mál. Ég vona bara að breytingarnar sem Gray Matter hefur gert á MP verði til þess að það sé hægt að spila Call of Duty: United Offensive MP. SP var alveg frábært en MP var hrein hörmung, kannski vegna þess að ég er svolítið tregur og skildi ekki alltaf hvert makmiðið var í hinum ýmsu tegundum af MP í CoD. Í einni tegundinni var ég með mínu liði að lumbra á óvininum og þegar við unnum fórum við á næsta borð. Við héldum áfram að lumbra á óvininum og svo þegar þeir voru allir dauðir fóru...

Re: Borð fyrir 12 manns

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já þetta eru frábær borð en við erum búnir að spila þau svolítið oft og þess vegna erum við að leita að nýjum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok