Nú er ég alls ekki að fatta en ég hef skipt um harða diska og vinnsluminni og sett windows 100 sinnum upp á nýtt í tölvu en aldrei sett nýjan dvd skrifara í tölvu en hvað er “jumper”? svo fatta ég ekki “stilltur á Cable Select” Gæturðu útskýrt þetta aðeins betur? En afhverju er ekki hægt að taka gamla úr setja tengin sem voru í honum beint í nýja dvd skrifarann? Ég sem hélt að þetta væri verk fyrir 10 ára gutta!!!