Ég er með harðann disk sem ég var með í tölvunni og í gær þegar ég gerði restart þá vildi hún ekki starta upp og ég heyrði þá smelli í einum þeirra og ég tók hann úr og tölvan startaði þá upp venjulega,en málið er að þegar ég lét bilaða diskinn í svona portable hard drive box og tengdi usp snúru í tölvuna þá vill harði diskurinn ekki starta sér upp og það heyrast smellir í disknum,hann reynir að starta sér upp en ekkert gerist og síðan stoppar hann.

Hvað get ég gert?
Einn benti mér á forritið EasyRecovery en hvernig á annars að nota það foritt ef harði diskurinn birtist ekkert á skjánum?

Er engin leið til að endurheimta efnið af disknum? eru aðalega ljósmyndi