Málið er að ég er búinn að installa Windows XP inn og ég get síðan ekki virkjað það online! ég er búinn að nota þennan disk
soltið oft á minni tölvu einugins og síðustu 3 skiptin sem ég hef sett Windows upp aftur og aftur kemur þetta alltaf fyrir mig!

Maður hefur þá bara 30 daga til að virkja það og ég veit ekkert hvað maður gerir.

Það kemur upp alltaf “According to our records,the number of times you have activate Windows with this product key has been exceeded”

Þetta er ekki skrifaður diskur eða slíkt og key númerið er alveg rétt.

Getur einhver hjálpað mér?