ég horfði á fyrstu nokkra þættina, langaði alveg rosalega að líka vel við þá… þeir eru vel gerðir, ágætis umfjöllunarefni og góður leikur, en það er bara eitthvað sem vantar. húmor eddie izzard (sem ég fíla alveg í botn) er haldið í skefjum, þó að eitt og eitt moment skín hann í gegn… að mínu mati eru þetta alltílæ þættir, en ekkert sem grípur mann