Hefur einhver hérna horft eitthvað á þessa nýju þætti? Þeir eiga víst að vera alveg sæmilegir, og ekki er það verra að einn aðalleikari þáttaraðarinnar er enginn annar en hinn eini sanni Edward John Izzard, grínistinn.