Svalasti maður sem heur gengið á þessari jörðu, eða engin annar en Clint Eastwood á afmæli í dag og er hvorki meira né minna en 77 ára gamall. Gleðilegan Clint Eastwood dag allir.

Og nú eiga allir að segja uppáhalds Clint Eastwood myndina sína! =D
I'm a winner, I'm a sinner. Do you want my autograph?