Apache Lesblinda hefur engin áhrif á hvort menn fá flugskírteini eður ei. Lesblinda er mjög misjöfn þeir sem hafa lesblindu eru ekki heimskir né óhæfir einstaklingar til að stjórna faratækjum, heldur eiga þeir einfaldlega erfiðara með að stafsetja rétt, lesblinda kemur ekki alltaf niður á lestrar getu fólks, en þegar svo gerist þá eru til aðrar aðferðir til að koma kennslu efni til skila og ef rétt er að því staðir sýna lesblindir oft betri árangur en þeir sem ekki telja sig lesblinda....