Ég get nú ekki verið sammála því að hann hafi verið einn besti miðjumaður í heimi. Hann var líklega á leið til Birmingham. Man City ákvað að framlengja ekki samninginn við hann, það segor eitthvað. Mér finnst búið að gera of mikið úr hæfileikum hans eftir andlátið. Reyndar minnir þetta mig svolítið á morðið á Pym Fortune, hollenskum hægri-öfga flokksforingja. Hann var myrtur og flokkur hans vann stórsigur í kosnigunum og komst í ríkisstjórn, í næstu kosningum hafði fólkið reyndar áttað sig...