HrannarM, ég er á móti þessu því að þetta eru mjög ólíkir heimar, þetta er eins og að sameina half-life áhugamálið og quake áhugamáli´ð útaf því að þetta séu bæði tölvuleikir. Svo er það annað, flestir þessara þátta ef ekki allir eru ætlaðir þeim sem eru eldri, meira að segja er south park bannað inn á 12 árá að ég held. En þessar disneymyndir sem er verið að ræða þarna eru allar ætlaðar börnum. Og meðan ég man, þetta áhugamál er undir sjónvarpsefni, og hér á huga eru bara þáttaáhugamál í...