Væri örugglega gaman að vera með íslenskt guild, en það er ekkert sniðugt að stofna það fyrr en leikurinn fer live. Tökum swg sem dæmi, crymo var stofnað 1 ári áður en swg kom út, það voru um 90 members á fourms. En aðeins 5-10 spiluðu þegar leikurinn kom út, aftur á móti þá var stofnað íslenskt guild þegar leikurinn var orðinn live, í því eru núna 20-30 (40?) Íslendingar. Þannig að, ég tel að það sé lang sniðugast að bíða þangað til að leikurinn verði live og fara þá á serverinn sem flestir...