Ég var með einum hardcore sims spilara í skóla fyrir ári, var gert mikið grín að honum fyrir að spila sims. Ég lít á þetta þannig, strákar sem spila sims eru eins og strákar sem leika sér með dúkkur. Það er ekkert að því, maður horfir bara skringilega á þá. Þannig að, ekki segja vinum þínum að þú spilir sims. Allavega ef þú værir vinur minn og spilaðir sims þá mundi ég alveg örugglega segja eitthvað á þennan veg “tsk, tsk”