Ég var svona og er smá ennþá, en ég reyni núna að vera bara hörð við sjálfan mig og vera í því sem ég valdi afþví mér fannst það flott, en fór svo að hugsa hvað öðrum myndi finnast. Ég fór í vinnuna í daginn í skæærbleikum gallabuxum, og hafði verið svolítið tvístigandi yfir því hvort þetta væri ekki of mikið, en svo sló þetta í gegn og mér líður bara vel í þessu. Ég er svolítið fyrir litrík föt, en þori ekki alltaf að sleppa mér. Fór í topshop um daginn og sá stuttpils með svolítið...