Ég er hjá Símanum, og er mjög ánægður með þjónustu þeirra. Þjónustuver þeirra er opið 24/7, ég get alltaf fengið hjálp þegar ég þarf hana. Gæðastuðull Símans er samt svo hár, að þegar eitthvað slæmt gerist hjá þeim, þá fer það ekki framhjá neinum. Vanalega þá eru það Vodafone og Hive sem eru ekki hressir þegar ég spila WoW. Hinsvegar koma þessi tímabil þar sem eitthvað fer úrskeiðis hjá Símanum, og þá trompast allir. Vinur minn meðal annars varð frekar bitur útaf þessu, skipti og hann sér...