Laggið er komið aftur hjá Símanum - World of Warcraft er núna óspilanlegur fyrir fjöldan allan af áskrifendum Símans og eins og vanalega er þjónustlund þar á bæ nákvæmlega enginn. Ég einfaldlega hvet alla þá sem hafa nú fengið nóg af þessari þjónusu þeirra að skipta sem allra fyrst. Síðast þegar samskonar lag vandamál kom upp hjá Símanum tók það þá 2 mánuði að gera eitthvað í því. Núna er það staðfest að bæði Hive og OgVodafone eru ekki að lenda í þessum vandræðum (hef það staðfest frá spilafélögum mínums sem eru að spila á sama server) þannig að besta leiðing (að mínu mati)fyrir alla WoW spilara sem eru hjá Símanum er einfaldlega að skipta strax.