Öll trúarfélög. Eins og frumvarpið segir, þá er þetta heimild en ekki skipun. Auk þess að maður ætti að geta fengið full réttindi utan hjónabands, sem hefur lagalega merkingu fyrst og fremst á Íslandi. Þjóðkirkjan og önnur trúfélög sem vilja ekki blessa þessi hjónabönd þurfa þess ekki. En nú eru allavega tvö trúfélög tilbúin í að halda slíkar athafnir, Ásatrúarfélagið og Fríkirkjan. Ef það á að þröngva vinsælum kristnum gildum yfir þau með lögum landsins þá er nú varla trúfrelsi hérna.