Reyndar eru það peningar. Pepsi eyðir meira í auglýsingar en Coke, fá þess vegna oftast stærri stjörnur sem kosta meira. Britney fékk hæstu upphæð í sögu Pepsi fyrir sinn samning en hann var upp á 90 milljón dollara eða 5 1/2 milljarð króna. Reyndar nokkra ára samningur en samt sem áður helvíti mikill peningur, meira en Michael Jackson fékk á sínum tíma.