Já þetta er næstum eins og menntakerfið okkar. Veit ekki betur en það vanti fólk á leiksskóla, elliheimili og fleiri staði. Stjórnvöld eiga einfaldlega ekki að standa í neinum rekstri, styrkjum, álagningu (sem virkar sem styrkur á aðila sem vilja ekki samkeppni og heldur t.d. Afríkubúum í fátækt) eða framkvæmdum. Við græðum ekkert á því að borga fyrir þessar vörur í gegnum skatt en samt sem áður hafa dýrara vöruverð en gengur og gerist í heiminum. Í raun eru við þá komin með tvöfalt verð í...